fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Nýtt tónlistarmyndband frá Lil Nas X: „Þetta er ekki tónlistarmyndband, þetta er heil stikla fyrir kvikmynd“

Fókus
Fimmtudaginn 5. september 2019 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Lil Nas X var að gefa út nýtt myndband fyrir lagið Panini. Margir kannast líklegast við Lil Nas X frá laginu Old Town Road sem hann gaf út ásamt Billie Ray Cyrus. Tónlistarmyndbandið fyrir það lag hefur fengið rúmlega 300 milljón áhorf og vann til verðlauna á VMA í síðasta mánuði.

Aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir eftir myndbandinu fyrir Panini og segir einn netverji biðina hafa algjörlega verið þess virði.

„Gæðin á þessu eru, mögnuð. Ég skil það núna af hverju það tók svona langan tíma fyrir það að koma.“

Þó svo að myndbandið sé nýkomið út, fyrir minna en klukkustund síðan, hafa fjölmargir skrifað við það á YouTube og lýst hrifningu sínu af myndbandinu.

„Þetta er ekki tónlistarmyndband, þetta er heil stikla fyrir kvikmynd,“ skrifar einn netverji.

Horfðu á það hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“