„Er að gefa út lag í dag til að fylgja eftir Sumargleðinni og Valla Reynis. Lagið heitir Kenya og verður mögulega umdeilt,“ segir Ingó Veðurguð í skilaboðum til DV en hann var að gefa út nýtt lag sem má hlýða á í spilaranum hér að neðan.
Texti lagsins kann að vera eldfimur en þar er meðal annars deilt á þróunaraðstoð. Dæmi hver fyrir sig. Lagið er hér fyrir neðan.