Hinn umdeildi Bam Margera biður Dr. Phil um hjálp vegna erfiðra fjölskyldumála.
Margera sem gerði garðinn frægan í Jackass-myndunum birti myndbönd á Instagram síðu sinni þar sem hann segir ástandið á fjölskyldu sinni aldrei hafa verið verra. Þar ræðir hann um erfitt samband sitt við barnsmóður sína Nikki, en saman eiga þau átján mánaða gamlan son.
View this post on Instagram
#dr.phil bam margera needs you to save family from falling apart for good
Svo virðist vera að Dr. Phil hafi svarað köllum Margera en samkvæmt nýjustu Instagram-færslum Margera þávirðist leiðin liggja í þáttinn fræga.
Bam Margera hefur strítt við mörg vandamál seinustu á ren margir muna eftir slagsmálum hans við rapparann Gísla Pálma á Secret Solstice árið 2015. Myndband af þeim má sjá hér að neðan.