fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Fjallkonan á fjölhæfa móður

Fókus
Laugardaginn 6. júlí 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjallkonan og leikkonan Aldís Amah Hamilton vakti verðskuldaða athygli í fyrrnefnda hlutverkinu á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní og flutti ljóð eftir Bubba Morthens við mikla hrifningu viðstaddra. Aldís útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2016 og leikur aðalhlutverkið í nýjum tölvuleik frá Myrkur Games, The Darken.

Móðir Aldísar er Alda Sigmundsdóttir, sem hefur marga fjöruna sopið. Hún er rithöfundur, blaðamaður, þýðandi og bloggari og sló rækilega í gegn með bloggi sem hún hélt úti um árabil sem hét The Iceland Weather Report. Alda var tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir bloggið á sínum tíma, sem gerði það að verkum að síðan var á pari við heimsþekktar bloggsíður á borð við Perez Hilton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“