fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Sölvi skrifar næstu bók hinum megin á hnettinum

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. júlí 2019 16:00

Sölvi Tryggvason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Tryggvason gaf í byrjun árs út bókina Á eigin skinni – Betri heilsa og innihaldsríkara líf. Bókin er byggð á reynslu Sölva eftir að heilsa hans hrundi fyrir áratug. 

Sölvi hefur varið íslenska sumrinu í flakk um landið og meðal annars farið Laugaveginn og Fimmvörðuháls. Hann er einnig kominn á fullt í skrifum á næstu bók sinni og segir á Facebook-síðu sinni að hann hlakki til að deila innihaldinu með lesendum sínum.

Mynd: Facebook.

„Næstu vikur verður skrifað og æft eins og enginn sé morgundagurinn hinum megin á hnettinum,“ segir Sölvi, sem stefnir á landvinninga enn á ný meðan hann setur orð á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjaldséð sjón: Sonur Angelinu Jolie með henni í fyrsta skipti í þrjú ár

Sjaldséð sjón: Sonur Angelinu Jolie með henni í fyrsta skipti í þrjú ár