fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Fókus

Miðbær í Grindavík í vinsælli þáttaröð á Netflix

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. júlí 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húsið Miðbær sem stendur austur í hverfi í Grindavík kemur fram í bresku sjónvarpsþáttunum Black Mirror, sem hafa notið mikilla vinsælda meðal áhorfenda.

Þátturinn er sá þriðji í fjórðu þáttaröð, og ber nafnið Crocodile. Þátturinn var að mestu tekinn upp á Íslandi í febrúar árið 2017 og hafði framleiðslufyrirtækið True North aðkomu að gerð hans. Sækja þurfti um leyfi til Umhverfisstofnunar vegna kvikmyndatöku við Kleifarvatn, en þar er jarðrask óheimilt nema með leyfi stofnunarinnar. Þáttinn, sem og aðra þætti í þáttaröðinni, má finna á Netflix.

Húsið Miðbær. Mynd: Piotr Mikołajczak

 

Skjáskot úr þættinum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu
Fókus
Í gær

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókarýni: Ljóslifandi 200 ára gömul harmsaga

Bókarýni: Ljóslifandi 200 ára gömul harmsaga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hverju skyldu útlendingar eiga bágt með að trúa um Ísland?

Hverju skyldu útlendingar eiga bágt með að trúa um Ísland?