fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Miðbær í Grindavík í vinsælli þáttaröð á Netflix

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. júlí 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húsið Miðbær sem stendur austur í hverfi í Grindavík kemur fram í bresku sjónvarpsþáttunum Black Mirror, sem hafa notið mikilla vinsælda meðal áhorfenda.

Þátturinn er sá þriðji í fjórðu þáttaröð, og ber nafnið Crocodile. Þátturinn var að mestu tekinn upp á Íslandi í febrúar árið 2017 og hafði framleiðslufyrirtækið True North aðkomu að gerð hans. Sækja þurfti um leyfi til Umhverfisstofnunar vegna kvikmyndatöku við Kleifarvatn, en þar er jarðrask óheimilt nema með leyfi stofnunarinnar. Þáttinn, sem og aðra þætti í þáttaröðinni, má finna á Netflix.

Húsið Miðbær. Mynd: Piotr Mikołajczak

 

Skjáskot úr þættinum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger