fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Svakalegt atriði indversks danshóps fær dómarana til að öskra

Fókus
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Önnur umferð af áheyrnaprufum í America’s Got Talent stendur yfir. Það þýðir að þau atriði sem komust áfram í fyrstu umferð þurfa að leika listir sínar aftur og reyna að komast áfram í næstu umferð.

Indverski danshópurinn V. Unbeatable tókst að heilla dómarana og gera enn betur en það, hópurinn fékk gullhnappinn eftir svakalega frammistöðu.

Dómararnir áttu erfitt með sig að horfa á atriðið og öskraði Gabrielle Union nokkrum sinnum á meðan atriðinu stóð. Dansararnir fljúga um sviðið og sína ótrúlegar kúnstir. Gjörsamlega magnað atriði. Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“