fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Tvíburasynir Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga skírðir

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir fjölmiðlakona og Haukur Ingi Guðnason sálfræðingur hafa skírt tvíburasyni sína sem fæddust í lok mars.

Drengirnir fengu nöfnin Stormur og Tindur.

Guðni Már Harðarson prestur skírði drengina heima í garði hjá fjölskyldunni á eins árs brúðkaupsafmæli foreldranna.

Eldri systkini drengjanna eru Jökull, fimm ára og Eldey Erla, níu ára.

Fókus óskar fjölskyldunni til hamingju með falleg og kraftmikil nöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set