fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fókus

Sjóðandi stikla nýjustu myndar Jennifer Lopez – Stripp, súlur, svik og seðlar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

STXfilms hefur gefið út stiklu Hustlers, nýjustu myndar Jennifer Lopez og Constance Wu, en hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Þær stöllur leika strippara sem svindla milljónir af Wall Street bankamönnum. Myndin er byggt á grein sem birtist í New York tímaritinu árið 2015 eftir Jessicu Pressler.

Aðrar leikkonur myndarinnar eru Julia Stiles, Keke Palmer og Lili Reinhart, en Lorene Scafaria skrifar handrit og leikstýrir. Myndin verður frumsýnd ytra 13. september.

Í viðtali við Hollywood Reporter segir Scafaria: „Myndin lítur á kynhlutverk okkar, hvernig við erum metin og hvernig kvikmybndir, sjónvarpsþættir og annað segja okkur að virði okkar sé. Karlmönnum er sagt að virði þeirra sé metið út frá stöðu bankareiknings þeirra. Konum er sagt að það sé samhverfa andlits þeirra, líkamar þeirra og fegurð sem meti hvers virði þær eru. Á þessu er myndin byggð. Reglurnar í klúbbnum eru reglur heimsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 1 viku

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall