fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Nýtt lag frá JóaPé og Króla: Tveir koddar – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. júlí 2019 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvíeykið JóiPé og Króli sendi frá sér nýtt lag í dag, Tveir koddar og er lagið aðgengilegt á YouTube.

Þeir leika einnig í myndbandi lagsins ásamt Berglindi Ástu Ástþórsdóttur og Ísaki Emanúel Róbertssyni, Tómas Sturluson leikstýrir myndbandinu.

Hægt er að horfa á myndbandið með því að smella hér, en lokað hefur verið fyrir streymi á öðrum síðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“