fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fókus

Ívar og Dagný gengin í hjónaband – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 29. júní 2019 17:00

Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, Ívar Guðmundsson á Bylgjunni, gekk að eiga unnustu sína, Dagný Dögg Bæringsdóttur í dag.

https://www.instagram.com/p/BzTIXVyg9x_/

Athöfnin fór fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og veislan í Kolabrautinni í Hörpu.

Bubbi Morthens, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Stefán Hilmarsson og Stefanía Svavarsdóttir sungu eitt lag hvert við athöfnina.

Ingó veðurguð söng síðan í veislunni.

Áhugasamir geta fylgst með fjörinu á samfélagsmiðlum en myndir eru birtar undir myllumerkinu #dívar19.

https://www.instagram.com/p/BzTNcETg_zA/

Á meðal gesta eru World Class hjónin, Hafdís Jónsdóttir og Björn Kr. Leifsson, Egill Einarsson einkaþjálfari og Snorri Sturluson lögfræðingur.

https://www.instagram.com/p/BzS86GMAJBZ/

https://www.instagram.com/p/BzTLn8ygPOR/

Júlíus Sigurjónsson og Sigurbjörg Hjálmarsdóttir ásamt nýgiftu hjónunum.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kolbrún syrgir bróður sinn

Kolbrún syrgir bróður sinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun