fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fókus

Hvað er Valdimar að horfa á?

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 2. júní 2019 15:30

Valdimar Víðisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég horfi mikið á sjónvarp, finnst fátt betra en að henda mér í sófann að loknum góðum degi og horfa á góðan sjónvarpsþátt eða kvikmynd.

Ég er nýbúin að horfa á seríuna Dead To Me sem er á Netflix. Afar góðir þættir. Vel skrifaðir og ganga fullkomlega upp að mínu mati. Flottir leikarar í helstu hlutverkum. Góð blanda af spennu, húmor og drama.

Þættirnir Easy eru einnig á Netflix og koma skemmtilega á óvart. Fjalla um samskipti kynjanna hvað varðar uppeldi, rifrildi, ást, kynlíf og fleira. Hver þáttur er sjálfstæður og því ekki um framhald að ræða. Rétt um hálftíma langir þættir. Virkilega góðir.

Sería 2 í Killing Eve var að byrja. Sería 1 var algjörlega frábær og sería 2 gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Fjallar um lögreglukonu sem er að eltast við kvenkyns fjöldamorðingja. En virðing þeirra fyrir hvor annarri er pínu að þvælast fyrir.

Svo er það Masterchef Australia. Skil ekkert í íslensku sjónvarpsstöðvunum að sýna ekki þá þætti. Bestu matreiðsluþættir sem hafa verið gerðir. Kann sjálfur ekkert að elda en ég elska þessa þætti. Raunveruleikaþættir eins og raunveruleikaþættir eiga að vera. Masterchef USA eru barnaþættir miðað við þessa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“
Fókus
Í gær

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir lag Tinnu vera alveg eins og bandarískur slagari og gerði tilraun til að sýna það – „Mér finnst þetta vera stolið“

Segir lag Tinnu vera alveg eins og bandarískur slagari og gerði tilraun til að sýna það – „Mér finnst þetta vera stolið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brynja Dan segist heppin þrátt fyrir áföllin – „Ég er alin upp við að það er horft á mig“

Brynja Dan segist heppin þrátt fyrir áföllin – „Ég er alin upp við að það er horft á mig“