fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fókus

Sjáið myndir frá annarri æfingu Hatara í Tel Aviv

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 9. maí 2019 14:26

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveitin Hatari kláraði aðra æfingu sína á stóra sviðinu í Eurovision-keppninni í Tel Aviv í Ísrael nú fyrir stundu.

Mynd: Eurovision.tv

Myndir af æfingunni eru komnar á vefsíðu Eurovision-keppninnar og lofa þær góðu. Sleggja Einar trommugimps er komin aftur og nóg af eld og stuði. Þá má einnig minnast á að mjaðmahnykkirnir hans Klemens eru einnig komnir aftur inn í atriði, en þeirra var sárt saknað á fyrstu æfingu.

Mynd: Eurovision.tv

Almennt eru fyrstu viðbrögð við æfingunni góð og heldur Ísland áttunda sætinu í veðbönkum enn sem komið er.

Mynd: Eurovision.tv
Mynd: Eurovision.tv
Mynd: Eurovision.tv
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir