fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Fókus

Nýtt gimp bætist við hóp Hatara: „Hann er gott vinnuafl“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 8. maí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólbjört Sigurðardóttir og Ástrós Guðjónsdóttir, dansarar Hatara, upplýsa í nýju myndbandi á Facebook-síðu Söngvakeppninnar að nýtt gimp sé búið að bætast í hóp Hatara, en fyrir var aðeins eitt gimp í sveitinni – trommugimpið svokallaða Einar Stefánsson.

Nýja gimpið er danshöfundurinn Lee Proud, sem hefur fylgt hópnum en hingað til aðeins séð um sviðshreyfingar. Nú er hann hins vegar orðið gimp að sögn Sólbjartar og Ástrósar.

Viðtal við Sólbjörtu og Ástrósu, þar sem þær bera Lee góða söguna, má sjá hér fyrir neðan, en þess má geta að Sólbjört og hitt gimpið, Einar, eru par:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmi fannst óþægilegt að Meghan var alltaf að faðma hann

Vilhjálmi fannst óþægilegt að Meghan var alltaf að faðma hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég elska líka þegar hún tosar mig niður á jörðina og lætur mig heyra það þegar ég er kominn eitthvað út í rassgat“

„Ég elska líka þegar hún tosar mig niður á jörðina og lætur mig heyra það þegar ég er kominn eitthvað út í rassgat“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést