Næstu gestir í DV Tónlist eru tónlistarfólkið Ása og Magnús Þór. Í þættinum munu þau ræða þær ótrúlegu aðstæður sem leiddu til þess að þau ákváðu að semja og spila tónlist saman auk þess sem þau flytja nýútgefið lag þeirra, Walking in the rain.
Útsendingin hefst kl. 13.