fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. maí 2019 15:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Allir sem þekkja til Eistnaflugs vita að við höldum alltaf svaðalegt partý á laugardagskvöldinu sem er lokakvöld hátíðarinnar,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar.

Og í ár er engin undantekning og það er sjálfur Páll Óskar sem mun koma fram og skemmta hátíðargestum eins og honum er einum lagið.

„Palla þarf ekki að kynna sérstaklega fyrir Íslendingum og þeir sem voru á Eistnaflugi 2016 urðu líklega vitni að einu svakalegasta diskópartýi í sögu Eistnaflugs og því var ekki annað hægt en að endurtaka leikinn!“

Miðar fást á Tix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“