Hryllingsmyndin Polaroid verður frumsýnd í 3. maí og af því tilefni ætlum við hjá DV að gefa 6 bíómiða á myndina.
Það eina sem þú þarft að gera er að segja okkur hver er þín uppáhalds hryllingsmynd. Skrifaðu þitt svar í kommentasvæðið fyrir neðan þessa grein eða sendu okkur þitt svar á biohornid@dv.is.
Polaroid er Hryllingsmynd af bestu gerð, en hún fjallar um Bird Fitcher sem órar ekki um þau myrku leyndarmál sem leynast í gamalli Polaroid myndavél sem hún finnur.
En hún kemst fljótlega að því að fólk á ekki gott í vændum ef tekin er mynd af því á þessa myndavél.
Með aðalhlutverk fara Tyler Young, Kathryn Prescott og Samantha Logan en myndinni er leikstýrt af norðmanninum Lars Klevberg.
Polaroid verður sýnd í Smárabíói og Háskólabíói.
Sjá má brot úr myndinni í Bíóhorninu að neðan.