fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Danir spá Íslendingum 2. sæti í Eurovision

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 2. maí 2019 17:00

Hatari keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska YouTube-síðan ESCdenmark, sem haldið er út af dönskum Eurovision-aðdáendum, er búin að birta sína spá fyrir Eurovision. Í myndbandinu er farið yfir öll lögin í Eurovision og hvar dönsku spekingarnir telja að þau lendi í úrslitunum.

Danirnir eru greinilega afar hrifnir af íslenska framlaginu, Hatrið mun sigra með Hatara, og setja það í annað sæti. Hins vegar er það Hollendingur Duncan sem hrifsar til sín toppsætinu, en hann stendur sterkur í 1. sætinu í flestum veðbönkum.

Hér fyrir neðan má sjá dönsku spánna í heild sinni:

https://www.youtube.com/watch?v=GbT-luK7yNg&feature=youtu.be&fbclid=IwAR12CkaC6yIGvUJ8jpJuIE7B3DLhe4L1M_hM2SWOZj12eqKVgQNAOIEyXGg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvað er skírdagur?

Hvað er skírdagur?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hroði ætlar að safna fyrir Barnaspítalann og vökudeild með keppni í Iron Man – „Draumurinn minn er að ég skilji eitthvað eftir mig“

Hroði ætlar að safna fyrir Barnaspítalann og vökudeild með keppni í Iron Man – „Draumurinn minn er að ég skilji eitthvað eftir mig“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 1 viku

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast