fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Úlfar býr ávallt til Eurovision-drykkjuleik: „Drekktu sopa ef Gísli Marteinn er fyndinn eða óviðeigandi“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 18. maí 2019 15:32

Úlfar, Matthías í Hatara og drykkjuleikurinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eurovision-aðdáandinn Úlfar Viktor Björnsson býr ávallt til drykkjuleik fyrir úrslit Eurovision og í ár er engin breyting þar á.

Úlfar gaf DV leyfi til að birta drykkjuleikinn, sem gæti gefið einhverjum innblástur fyrir kvöldið.

Hér fyrir neðan má sjá fyrsta hluta leiksins og fyrir neðan myndina er textalýsing á leiknum.

Drekktu einn sopa ef…

…kynnarnir syngja
…tala í rímum
…reyna að vera fyndnir
…Gísli Marteinn er fyndinn/óviðeigandi
…Gísli Marteinn segir brandara um lög/flytjendur
…kynnarnir eru samtaka
…kynnarnir hafa búningaskipti

Drekktu tvo sopa ef…

…íslenski fáninn sést
…Eurovision-upphækkun kemur
…„Thank You Europe“ er kallað
…vindvél er á sviðinu
…koma lög annað hvort um ást eða hatur
…það er reykur eða eldur á sviðinu
…Ísland fær meira en átta stig frá landi

Hér fyrir neðan er síðan annar hluti leiksins:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“