Myndbönd af lögunum sem tóku þátt í fyrri undankeppni Eurovision i gærkvöldi eru á YouTube-rás Eurovision Song Contest. DV ákvað að fara yfir vinsælustu lögin, af lögunum sem kepptu í gær, á YouTube.
Ísland er í fjórða sæti og hafa rúmleg 350 þúsund manns horft á flutning þeirra af Hatrið mun sigra í gærkvöldi.
Tölurnar gætu hafa breyst síðan greinin var skrifuð.
Kýpur: Tamta – Replay
572 þúsund áhorf
Pólland: Tulia – Fire Of Love
480 þúsund áhorf
Ástralía: Kate Miller-Heidke – Zero Gravity
407 þúsund áhorf
Ísland: Hatari – Hatrið mun sigra
351 þúsund áhorf
Serbía: Nevena Božović – Kruna
342 þúsund áhorf
Grikkland: Katherine Duska – Better Love
341 þúsund áhorf
Hvíta Rússland: Zena – Like It
333 þúsund áhorf
Portúgal: Conan Osiris – Telemóveis
259 þúsund áhorf
Slóvenía: Zala Kralj og Gašper Šantl – Sebi
245 þúsund áhorf