fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fókus

Þetta eru vinsælustu Eurovision lögin á YouTube eftir fyrri undankeppnina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. maí 2019 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbönd af lögunum sem tóku þátt í fyrri undankeppni Eurovision i gærkvöldi eru á YouTube-rás Eurovision Song Contest. DV ákvað að fara yfir vinsælustu lögin, af lögunum sem kepptu í gær, á YouTube.

Ísland er í fjórða sæti og hafa rúmleg 350 þúsund manns horft á flutning þeirra af Hatrið mun sigra í gærkvöldi.

Tölurnar gætu hafa breyst síðan greinin var skrifuð.

Kýpur: Tamta – Replay

572 þúsund áhorf

Pólland: Tulia – Fire Of Love

480 þúsund áhorf

Ástralía: Kate Miller-Heidke – Zero Gravity

407 þúsund áhorf

Ísland: Hatari – Hatrið mun sigra

351 þúsund áhorf

Serbía: Nevena Božović – Kruna

342 þúsund áhorf

Grikkland: Katherine Duska – Better Love

341 þúsund áhorf

Hvíta Rússland: Zena – Like It

333 þúsund áhorf

Portúgal: Conan Osiris – Telemóveis

259 þúsund áhorf

Slóvenía: Zala Kralj og Gašper Šantl – Sebi

245 þúsund áhorf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Blómstrar í fyrirtækjarekstri eftir atvinnumennskuna

Blómstrar í fyrirtækjarekstri eftir atvinnumennskuna