Nú hafa allir flytjendur í fyrri undankeppninni lokið við að flytja lög sín. DV hefur fylgst vel með viðbrögðum landsmanna á Twitter og virðist sem svo að fáir hafi verið hrifnir af öðrum flytjendum en Hatara.
Það var löngu ljóst að þessi riðill væri sá lakari af tveimur undanriðlunum, en við skulum kíkja á hvað netverjar höfðu að segja um hin lögin.
Mig langar í kristalsljósakrónu pjöllu. #12stig
— Guðskvís (@GuddisMaria) May 14, 2019
5 ára fjölskyldumeðlimur: “Er hún í klipptum ruslapoka?” #12stig
— Sigríður Dögg G. (@siggadogg) May 14, 2019
Ahhh..nú veit ég hvert þær fóru strippstelpurnar af Óðali. Til Kýpur #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 14, 2019
Gríska pían í hatarableiunni getur ekki sungið #12stig
— Gudrun B Olafsdottir (@gudrun_olafs) May 14, 2019
Ósköp soft bdsm fílingurinn í þessu. BDSM light.#cyp #12stig
— rannveig jónsdóttir (@RJnsdttir) May 14, 2019
Hvernig…hvernig fer þetta versnandi með hverri línu hjá Svartfjallalandi???#12stig
— Veronika Rut (@veronrut) May 14, 2019
Já, þau eru að hrynja niður tónstigann #mne #12stig
— Steinunn Vigdís (@Silladis) May 14, 2019
Jesús mitt þetta er svoooo vooooont að það hlýtur að komast áfram!! ??#MNE #12stig
— Bimma Hafsteins (@geimryk) May 14, 2019
„Svar Balkanskaga við Fókus hópnum“ er það fyndnasta sem verður sagt í kvöld #12stig
— Kári Þrastarson (@karithrastarson) May 14, 2019
Svartfjallaland að setja heimsmet í fullnaðarógeði. #12stig
— Þorkell Guðmundsson (@thorkell79) May 14, 2019
Er Finninn í vöðlum? #12stig
— Raxel Ⓥ (@raxel_axel) May 14, 2019
Hvernig ætli þetta ógeð hljómi á finnsku? #FIN #12stig pic.twitter.com/ZQMIQyomMC
— Egill E. (@e18n) May 14, 2019
Við getum þó alltaf huggað okkur við það að ef allt fer til fjandans í loftlagsmálum, þá verður Sandstorm klárlega þemalag heimsendissins #12stig #FIN
— Elli Pálma (@ellipalma) May 14, 2019
Pólska útgáfan af Nylon? Okkar voru meira töff #12stig pic.twitter.com/LcuQpL66De
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 14, 2019
Þetta er svo hræðilegt að ég fór að hugsa um hvað mig langar til tannlæknis #12stig
— Sexygeir (@sexygeir4real) May 14, 2019
Ahhh…fluttu allar tónelsku pólsku stelpurnar til Íslands og vinna á hótelunum í miðbænum? #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 14, 2019
Pussy riot fortíðarinnar? Hæ Putin. #12stig
— María Einarsdóttir (@majae) May 14, 2019
Nú væri góð hugmynd að taka svona búningaskiptaatriði #12stig #pol
— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 14, 2019
Velkomin til Slóveníu. #12stig pic.twitter.com/hwmXk8u0ds
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) May 14, 2019
Slóvenía hélt að þau væru að taka þátt í Skrekk. Úbbs #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 14, 2019
Slóvenía sér um að svæfa lýðinn. #12stig
— Svala Jonsdottir (@svalaj) May 14, 2019
Nei sko, Teletubbies uxu úr grasi…#12stig
— Lilja Kristjansd (@LiljaKr) May 14, 2019
Ég er ekki að grínast, ég er með rosalega þráhyggju núna gagnvart þessum í gulu peysunni. #12stig
— Anna Diljá (@annadjons) May 14, 2019
Tele Tubbies hafa orðið sætari með aldrinum #12stig
— Katrín Knudsen (@katrinak80) May 14, 2019
Tékkland #12stig pic.twitter.com/eYnhZ9c1sq
— Rafn Steingríms (@rafnsteingrims) May 14, 2019
Söngvarinn frá Ungverjalandi er nákvæmlega eins og Siggi tattoo artistinn minn #12stig
— Margrét Gauja (@MargretGauja) May 14, 2019
akkurat þegar mar hélt að „man bun“ væru út..þá kemur þetta svona sterklega inn #manbun #12stig
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) May 14, 2019
Þegar Bjarni horfði á lagið frá Ungverjalandi. #12stig pic.twitter.com/53WciBrfWg
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 14, 2019
Kæri Ungverji. Ef þú ert ekki að syngja um að pabbi þinn kallakókið sýpur er öllum sama #12stig
— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) May 14, 2019
Kláraði hann fatapeninginn áðurn en hann náði að kaupa skó og sokka? #12stig #HUN
— Birgit Þórðardóttir (@Birgitxx) May 14, 2019
Þetta hvítrússneska lag er svo mikið Buffalo skór og Juicy buxur #12stig
— Henrý (@henrythor) May 14, 2019
Kornflexpakka Christina Aguilera#Belarus #12stig
— Brynjar Hans (@morgaes89) May 14, 2019
Þetta er svo leiðinlegt lag að ég veit ekkert hvar ég á að byrja. #12stig #BLR
— Egill E. (@e18n) May 14, 2019
Önnur gella hálfnakin í háum stígvélum með enn verra lag ef eitthvað er #12stig
— STAY STRONG ❤ (@heidos777) May 14, 2019
Krona. Hvað segir Neytendastofa? #ad #12stig #SRB #krónan
— Egill E. (@e18n) May 14, 2019
Serbía með lag um Krónuna. Ég hélt að það væri bannað að vera með áróður um gengismál og peningastefnu Seðlabankans??? #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 14, 2019
Veit serbneska gellan að það er 17 krónur á kílóið fyrir brotjárn í endurvinslu á Íslandi #12stig
— Bjarki Hòlmgeir Hall (@h_bjarki) May 14, 2019
Svakalega er hún reið, flottur air guitar #12stig
— Stjarnan_ (@TheRandomNeo) May 14, 2019
Léleg Jóhönnu Guðrúnar eftirherma í svörtum kjól með hræðilegt lag. Serbar, hvað eruði að spá!?!? #12stig
— Sexygeir (@sexygeir4real) May 14, 2019
Kveikja þeir ekki örugglega í þessum trommum? #12stig
— Særún Samúelsdóttir (@saeruns) May 14, 2019
Belginn er í snjósleðaúlpu #12stig
— Bjarki Hòlmgeir Hall (@h_bjarki) May 14, 2019
Belginn fékk 500 kr og fékk að velja sér föt í Kolaportinu #12stig
— Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) May 14, 2019
Jónsi í svörtum og rauðum fötum #12stig
— Gudni Freyr Ingvason (@Gudnifreyr) May 14, 2019
Er þetta andsvar Belga við hinni ramm íslensku Guðnýju Maríu? #12stig
— Bjarki Hòlmgeir Hall (@h_bjarki) May 14, 2019
sorry #BEL við erum með miklu flottari trommugimp #12stig pic.twitter.com/LzmD28LDUX
— eddatho (@eddatho1) May 14, 2019
Ég vissi að vondu gæjarnir í Taken myndu finna sér eitthvað annað að gera! #Georgia #12stig
— Helgi Steinar (@helgistones) May 14, 2019
Georgíumaðurinn ætlar að hlaupa langt á stuttri bryggju #12stig
— Særún Pálmadóttir (@saerunosk) May 14, 2019
Djöfulsins snillingur er Georgiubúinn. Margir flytjendur þurfa að díla við að eftir einn flutning muni enginn textann. Þessvegna er svo sterkt að hafa textann bara „Ræræræææ ræææræræ“ #12stig
— Henrý (@henrythor) May 14, 2019
Er hann að hóta mér? #GEO #12stig
— Steinunn Vigdís (@Silladis) May 14, 2019
Kate Bush og Elsa í Frozen. Ekki slæm blanda #12Stig
— Helgi Valur (@helgivalur) May 14, 2019
Þetta er eins og eitthvað insane clown posse myndband #12stig
— Atli Sig (@atlisigur) May 14, 2019
Sagði mér enginn að ég þyrfti að vera á sveppum fyrir þetta #Australia #12stig
— Helgi Steinar (@helgistones) May 14, 2019
Færðu þig þarna risavaxna Elsa, þú ert fyrir geimþokunum í bakgrunni #12stig
— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) May 14, 2019
Tough breik að fyrir Eista að þurfa að koma á svið á eftir Hatara með carefree bjartsýnt lag #12stig
— Henrý (@henrythor) May 14, 2019
Voðalega er stormurinn á eftir Hatara slappur #12stig
— Gudrun B Olafsdottir (@gudrun_olafs) May 14, 2019
Lykilatriði við val á flytjanda Eurovision lags er að ganfa úr skugga um að viðkomandi nái öllum tónum sem lagið krefst. Þessu hafa Eistar klikkað á í ár #earsarebleeding #12stig #EST
— Ragna Kristmunds (@ragnakristmunds) May 14, 2019
Portúgalarnir gætu alveg hafa samið soundtrackið í Borat! #12stig
— Pétur (@Petur08) May 14, 2019
Fátt í tónlistarflutning pirrar mig meir en folk með hljoðfæri á sviði sem ekki er spilað á! #12stig
— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) May 14, 2019
„gerum bara eitthvað“ -Portúgal #12stig
— $ (@SveinnKjarval) May 14, 2019
Þessi fékk röddina í coco puffs pakka #12stig
— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) May 14, 2019
Grikkland ekki í flegnu ? #grc #12Stig
— Bergþóra (@tanillu) May 14, 2019
Vinkona, það er bara ein kona í heiminum sem púllar svona nef söng og það er Cher #12stig
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) May 14, 2019
Shiiii! Það er bullandi Miami-kvef í gangi hjá grísku söngkonunni.
….En á hinn bóginn var líklega stuð hjá henni í gær. #12stig— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) May 14, 2019
Er möguleiki að fá að heyra Portúgalska lagið aftur? #12stig pic.twitter.com/uKjIEqOxM7
— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 14, 2019
Okkar tannlæknir, Heimir Hallgríms > Tyrkneski tannlæknirinn í eurovision #12stig
— Sigurður Már Sig. (@siggim89) May 14, 2019
Mínir menn og konur í San Marino eru með ‘etta að vanda! #12stig
— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 14, 2019
Afhverju er Jeff Bezos að keppa fyrir San Marino? #12stig
— Björn Vignir (@BjornVignir) May 14, 2019
Og San Marínó að sýna hvernig ég lét þegar ég mætti ofurölvi í hvítu jakkafötunum…#12stig
— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 14, 2019
Miðaldra flagari sem hangir á Kaffibarnum vibe #smr #12stig
— Omar Hauksson (@Oswarez) May 14, 2019