fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Áhorf á aðra æfingu Hatara segir meira en mörg orð: „Ég get ekki beðið eftir að kynna ömmu mína fyrir BDSM“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 10. maí 2019 10:30

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari æfði framlag Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra, í annað sinn á stóra sviðinu í Tel Aviv í gær. Myndbrot af æfingunni var sett inn á YouTube-síðu Eurovision-keppninnar fyrir sautján klukkutímum og hefur verið horft á það 108 þúsund sinnum.

Af þeim löndum sem æfðu í gær er áhorfið einna mest á Hatara. Það er hins vegar Tamta frá Kýpur sem rústar keppninni í áhorfstölum, en búið er að horfa á æfingu hennar 240 þúsund sinnum. Ástralía og Hvíta-Rússland eru aðeins fyrir ofan Hatara, með 113 og 115 þúsund áhorf. Pólland fylgir fast á hæla Hatara með 104 þúsund áhorf.

Búið er að skrifa rúmlega níu hundruð athugasemdir við myndbrot Hatara og eru þær langflestar jákvæðar.

„Ég get ekki beðið eftir að kynna ömmu mína fyrir BDSM á þriðjudag,“ skrifar Constantino Pats.

„Og við erum komin með sigurvegara. Tólf stig frá Rússlandi,“ skrifar Higher Ground.

„Ég er í uppnámi, ringluð, hrædd og gröð – allt á sama tíma. Vel gert Ísland!!“ skrifar AlvWaynwood.

„Sigurvegari! Reykjavík 2020!!!“ skrifar John Meyers.

„Stórkostleg frammistaða! Tólf stig frá Póllandi!“ skrifar Andrzej Caputa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“