fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Skin í íslenskri hönnun Hörpu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. apríl 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska rokksveitin Skunk Anansie var vinsæl hér á landi á tíunda áratug síðustu aldar. Hljómsveitin heimsótti landann tvisvar árið 1997 og hélt tónleika í bæði skiptin. Í seinni heimsókninni, í september, heimsótti hljómsveitin höfuðstöðvar DV, sem þá var í Þverholti og spilaði á þaki hússins. Herlegheitunum var sjónvarpað á Stöð 2 og síðan sat hljómsveitin fyrir svörum í beinni línu hjá DV.

Þetta er þó ekki í eina skiptið sem söngkonan Skin hefur látið sér líka við Ísland, fyrr á árinu sat hún fyrir í DIVA, bresku tímariti, en markhópur þess er lesbíur og tvíkynhneigðar konur. Þar klæðist hún jakka frá íslenska merkinu MYRKA sem fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir á heiðurinn af.

Skin söngkonan vinsæla
Harpa er að gera góða hluti með MYRKA
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir valdeflandi að setja erfiðum fjölskyldumeðlimum skýr mörk

Ragnhildur segir valdeflandi að setja erfiðum fjölskyldumeðlimum skýr mörk
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið