fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 16:00

Matthías Tryggvi Haraldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrósunum rignir yfir Matthías Tryggva Haraldsson, annan söngvara Hatara, við YouTube myndband sem tekið er upp við tökur á kynningarmyndbandi á Hatara fyrir Eurovision. Í myndbandinu lærir Matthías orðið Opa sem þýðir Vá.

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi og tala einstaklega fallega um hann í athugasemdum við myndbandið.

„Matthías er svo sætur og ég elska þegar hann segir Opa,“ skrifar ein. „Matthías, hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma,“ skrifar önnur.

„Æi, Matti er svo sætur,“ skrifar ein og þá svarar önnur: „Eins og alltaf. Það er sárt, er það ekki?“ „Jú, en á sama tíma fyllir það hjarta mitt af gleði,“ svarar sú fyrri þá.

Ein tekur fram að Matthías þurfi ekki svo mikla málningu.

„Hann þarf ekki svona mikinn farða!“

https://www.youtube.com/watch?v=GhFkDN9FWMk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvað er skírdagur?

Hvað er skírdagur?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hroði ætlar að safna fyrir Barnaspítalann og vökudeild með keppni í Iron Man – „Draumurinn minn er að ég skilji eitthvað eftir mig“

Hroði ætlar að safna fyrir Barnaspítalann og vökudeild með keppni í Iron Man – „Draumurinn minn er að ég skilji eitthvað eftir mig“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 1 viku

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast