fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fókus

Hvað er Eva Ruza að horfa á?

Aníta Estíva Harðardóttir
Sunnudaginn 14. apríl 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég viðurkenni að ég horfi aðallega á sjónvarpsþætti sem gera mig ekkert endilega gáfaðri en ég er og ég er algjör „reality“ fíkill. Mér finnst fátt skemmtilegra en að sökkva mér inn í heim frægustu mæðgna í heimi í þættinum „Keeping up with the Kardashians“. Ég lifi mig gríðarlega mikið inn í líf þeirra og elska dramað, glamúrinn og vesenið í þeim. Ég er að sega ykkur það, þar er enginn fjölskylda með tærnar þar sem þær hafa hælana í dramanu. Núna bíð ég til dæmis spennt eftir Tristan/Jordyn-dramanu. (Tristan, barnsfaðir Khloé fór í sleik við Jordyn sem var besta vinkona Kylie, sem er systir Khloé). Geggjað sjónvarp!

Netflix-þættirnir „Riverdale“ eru búnir að fanga mig, en ég var mjög sein að uppgötva þá. Það er ekki aftur snúið núna og ég get ekki hætt að horfa. Þeir eru spennandi, stundum algjört bull en ná að halda athygli minni allan tímann. Um leið syrgi ég vin minn Luke Perry sem lék í þáttunum, en hann lést fyrir ekki svo löngu.

Þættirnir „Luther“ með Idris Elba eru líka geggjaðir. Ég viðurkenni að Idris Elba hefur mjög sterkt aðdráttarafl, en hann var valinn kynþokkafyllsti maður ársins 2018. Segir sig sjálft. Maður horfir. En þættirnir eru gríðarlega vel gerðir, spennandi og mér finnst breskir sakamálaþættir alltaf langbestir. Ég gæti haldið áfram að telja upp, því ég er sjónvarpssjúk. Þessir eru í topp 3 hjá mér akkúrat núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 6 dögum

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is