fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Hatari var beðinn um að lýsa Eurovision-laginu með tjáknum: Sjáið hvaða „emoji“ þeir völdu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 14:00

Spennandi að sjá hvernig Hatara gengur í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opinber YouTube-síða Eurovision-keppninnar, sem haldin verður í Ísrael í maí, birtir skemmtilegt myndband á YouTube-rás sinni. Í því eru keppendur beðnir um að lýsa lögum sínum með tjáknum, eða „emoji“.

Meðlimir Hatara eru ekki í neinum vafa þegar kemur að því að velja tjákn, en hægt er að sjá hvaða „emoji“ urðu fyrir valinu í myndbandinu hér fyrir neðan. Hatarar eru í mynd á mínútu tvö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstök tónlistarveisla haldin til minningar um April Stjörnu

Einstök tónlistarveisla haldin til minningar um April Stjörnu