Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, tekst núna á við nýtt verkefni.
Hildur vinnur að fyrstu bók sinni, sem koma mun út í vor, ljóðabókinni Líkn. „Langar bókahríðar og fæðing í vændum,“ segir Hildur Eir hæstánægð með tilvonandi bók.
Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“