Friðrik Ómar og Hatari voru rétt í þessu að há einvígi í Söngvakeppninni og eftir örstutta stund kemur í ljós hvor flytjandinn fer til Ísrael í Eurovision fyrir Íslands hönd.
Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter á meðan á einvíginu stóð, eins og sjá má hér fyrir neðan:
Friðrik Ómar veit alveg að hann er ekki að fara til Ísrael… hann er að fara með hjólhýsið í útilegu þessa helgi #12stig #Hatari
— Anna Rún Austmar (@AnnaAustmar) March 2, 2019
Æææ Frikki ekki alveg 100% í seinna skiptið. #12stig
— Arnór Bogason (@arnorb) March 2, 2019
Hjólhýsaeinvígi! #12stig
— Svanur Kristjánsson (@svanur84) March 2, 2019
Er með Friðrik á Mute, get ekki tvær umferðir af honum. Annað hvort það eða moka í sig anti depressive töflum #12stig #survival
— Sverrir Gauti (@SverrirGauti) March 2, 2019
Hálsinn eitthvað rámur hjá Frómari í seinni umferð #12stig
— Ernir Gunnlaugsson (@ErnirFreyr) March 2, 2019
Æi elsku karlinn að missa röddina… #12stig #eurovision pic.twitter.com/o98lpuc1lR
— Ragga (@Ragga0) March 2, 2019
…það er rétt að minna á það að Margrét Friðriks flytur af landi brott ef Hatrið sigrar. #12stig #stondumsaman
— Tryggvi Haraldsson (@tryggviharalds) March 2, 2019
Friðrik Ómar elskar Eurovision svo heitt að ég vona að hann vinni. #12stig
— Hörður Ágústsson nýtt (@horduragustsson) March 2, 2019
Minnir á einvigi This is my life og Ho Ho Ho lagið #12stig
— Ragnar ríkharðsson (@Raggirikk) March 2, 2019
Ef Hatari vinnur, eru þeir ekki bara búnir að vinna celebrety beef ið við Friðrik Ómar, heldur líka búnir að leysa úr áralöngu rifrildi tjaldsvæðanna…. (hjólhýsa) stærðin skiptir máli. #12stig
— Þórður Þorsteinsson (@Doddivision) March 2, 2019
Smá tölfræði: Það hefur aldrei neinn Friðrik unnið einvígið. #12stig
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) March 2, 2019
Gríska goðið Friðriktemis. Þvílíka formið á drengnum #12stig
— lig.birnir (@meiddur) March 2, 2019
Kjósið bara það sem lungað segir ykkur. #12stig
— Óli G. (@dvergur) March 2, 2019
HVORU LUNGANU Á ÉG AÐ FYLGJA, Friðrik Ómar?! Og hvers á hitt að gjalda? #12stig
— Linda Björk (@markusardottir) March 2, 2019
Ég treysti á að Hatari gráti í viðtalinu eftir flutninginn, það tryggði Ara áfram í fyrra! #12stig
— Kjartan Vído (@VidoKjartan) March 2, 2019
Vá minn 7 ára er bara að elska þessa Hatara, vitiði um brunaútsölu af öryggisnælum, skíðagrímum, hundaólum og hvítum rafmagnslímböndum #12stig pic.twitter.com/pTScyVkl6P
— Iris Agusts (@IrisAgusts) March 2, 2019
Bend over Europe and take it the hate will prevail #12stig #Söngvakeppnin @RUVSjonvarp
— Unnar þór (@Unnarth) March 2, 2019
Friðrik Ómar er kunnugur staðháttum #12stig #kunnugurStaðháttum
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) March 2, 2019
Grínlaust þá er hatrið mun sigra gjörsamlega fokkinn geggjað lag. Eru sigurvegarar í kvöld alveg saman hvað dómnefndin ákveður #12stig
— Sverrir Gauti (@SverrirGauti) March 2, 2019
Jæja, verð ég hreykinn eða sorgmæddur Íslendingur eftir nokkrar mínútur? #12stig
— Axel Rafn Benediktsson (@axelrafn) March 2, 2019
Held það hafi aldrei verið jafn mikill munur á lögum í úrslitaeinvígi #12stig
— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) March 2, 2019
Þessar mjaðmahreyfingar eru án efa lykilatriði í þessu lagi #12stig
— Johann Jonsson (@joijonsson) March 2, 2019
Held að Adam og Eva verið að leggja inn aukapöntun fyrir öskudaginn ef Hatrið mun sigra sigrar!! #12stig
— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 2, 2019