Áshildur Bragadóttir, fjármálastjóri Sahara auglýsingastofu, og Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Brúneggja, eru á meðal glæsilegustu para landsins.
Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum nýlega og geislar af hamingju að sögn kunnugra.