fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

DV tónlist á föstudaginn: Elín Sif

Guðni Einarsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 09:00

Elín Sif er næsti gestur DV Tónlist

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í næsta þætti af DV tónlist mun tónlistar- og leikkonan Elín Sif heimsækja þáttinn.

Árið 2015 lenti Elín í 3. sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins en síðan þá hefur hún meðal annars unnið Söngkeppni framhaldsskólanna ásamt því að vera í hljómsveitinni Náttsól. Í fyrra gaf tónlistarkonan út lagið Make You Feel Better en lagið fékk mikið lof gagnrýnenda ásamt því að söngkonan sló í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves.

Margir kannast við Elínu úr heimi kvikmyndanna en hún fór með burðarhlutverk í kvikmyndinni Lof mér að falla sem sló rækilega í gegn á síðasta ári.

Viðtal við Elínu verður í helgarblaði DV.

DV tónlist fer fram á slaginu 13.00 á vef DV.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina