fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Nýtt lag Bjarka Ómarssonar (Bomarz) ft. Svala – „Lagið fjallar um glænýja ást sem heltekur mann“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarfólkið Bjarki Ómarsson (Bomarz) og Svala Björgvinsdóttir gáfu í síðustu viku út nýtt lag og myndband, Skin 2 Skin, en þau eiga gott samstarf í tónlistinni.

Þau eiga lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár, sem Þórdís Imsland syngur, komu fram í DV tónlist föstudaginn 1. febrúar  og fleiri verkefni eru á döfinni.

„Lagið Skin 2 Skin fjallar um glænýja ást sem heltekur mann. Allar þær brjáluðu og skemmtilegu tilfinningar sem blossa upp þegar maður er ástfanginn,“ segir Svala og aðspurð segja þau að þau muni semja meira saman, en plata sé þó ekki á leiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“