fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Greta Salóme samdi nýjasta lag sitt í hitabylgju í Kaupmannahöfn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. febrúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greta Salóme gaf út nýtt lag fyrir helgi, en það var frumflutt í þætti Sigga Gunnars á K100 á föstudag.

Lagið heitir Mess It Up og var tekið upp í Danmörku síðasta sumar. „Lagið var samið í hitabylgju í Kaupmannahöfn síðasta sumar,“ segir Greta, en þar var hún að vinna með danska pródúsentnum Emil Lei.

„Okkur fannst lagið þurfa svolítið beittan texta. Við ákváðum að skrifa texta um manneskju sem er alltaf að klúðra hlutunum, veit af því, varar við því, en hefur engar áætlanir um að breytast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað