fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Eurovision-myndband Friðriks Ómars kallar fram allan tilfinningaskalann: Gæsahúð, drama og tár

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 19:30

Friðrik Ómar geislar í gulu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friðrik Ómar hefur frumsýnt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað?, en Friðrik Ómar freistar þess að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael og keppir í úrslitum Söngvakeppninnar 2. mars næstkomandi.

Myndbandið er tilfinningaþrungið, líkt og lagið, og kallar fram allan tilfinningaskalann. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan, en við vörum við gæsahúð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Treður upp í Hörpu og í kjölfarið á West End

Treður upp í Hörpu og í kjölfarið á West End
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gælunafn Markle meðal þjónustufólks konungsfjölskyldunnar

Gælunafn Markle meðal þjónustufólks konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einstök tónlistarveisla haldin til minningar um April Stjörnu

Einstök tónlistarveisla haldin til minningar um April Stjörnu