fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Blaðamaður Independent spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 11. febrúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaður Independent, Rob Holley, spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram. Rob Holley skrifar um Eurovision fyrir alþjóðlega fjölmiðillinn. Hann segir í færslu á Twitter að lag Hatara, ‚Hatrið mun sigra‘  sé uppáhalds lagið hans og telur það sigurstranglegt, vinni það Söngvakeppnina.

„Ísland hefur leyst Noreg af hólmi sem uppáhaldið mitt til að vinna Eurovision – og hvorug þjóðin hefur endanlega valið sitt atriði. Lag Hatara, „Hatrið mun sigra“ er að gefa mér Toy/Euphoria gæsahúð. Ef það vinnur #Söngvakeppnina verður erfitt að hunsa það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“