fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC færa SÁÁ styrk

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. febrúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC hafa undanfarin 12 ár eldað gómsæta sjávarréttasúpu, svokallaða Andskötusúpu, og gefið vegfarendum á Laugaveginum á Þorláksmessu. Um leið hafa samtökin safnað fjárframlögum í bauka og gefið til góðgerðarmála. Þetta árið varð SÁÁ og sjúkrahúsið Vogur fyrir valinu og söfnuðust 310.000 kr.

Sober Riders MC er alþjóðlegur bifhjólaklúbbur sem starfar meðal annars í Reykjavík  og á Akureyri og samanstendur af körlum og konum sem styðja hvert annað til góðra verka. Þetta er „edrú“ klúbbur og nota félagar í honum því ekki áfengi eða önnur vímuefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni