fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
Fókus

Þessir staðir eru opnir eftir miðnætti á höfuðborgarsvæðinu

Fókus
Þriðjudaginn 31. desember 2019 22:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamlárskvöld er alltaf stórvinsælt kvöld fyrir skemmtanalífið og almennan gleðskap. Oft er þó ekki ávallt dagskrá fyrir hendi og ekki bókað að allt sé opið en Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri Secret Solstice, svarar þessari köllun. Á Facebook-síðu sinni birtir hann samantekt á skemmtistöðum á höfuðborgarsvæðinu sem verða opnir eftir miðnætti – auk þess hverjir verða að skemmta hvar.

 

Þessir staðir eru opnir

 

Hlégarður (Mosfellsbær) – Hreimur (Land & Synir) & Vignir (Írafár) (Live) 3.500 ISK inn

B5 – DJ Daði Ómars

Sólon – DJ Dóra Júlía

Gullöldin (Grafarvogi) – Ingó Veðurguð, Gummi Tóta og Bjössi Sax (Live) – 3.500 ISK inn

SPOT – Páll Óskar – 3.500 ISK inn

Sjallinn (Akureyri) – Séra Bjössi, Luigi – 2.900 ISK inn

Pablo Diskobar – DJ Seth Sharp

American Bar – DJ Bogi

Jungle Bar – DJ Jungleboy

Curious – BLKPRTY & Ragga Hólm

Kiki Queer Bar

English Pub – Ábreiðubandið (Live)

Lebowski – DJ Keli, DJ Raggi

Drunken Rabbit 

Irish Pub – Ellert trúbador

Bastard

Bravó – Exos & Lafontaine

Kofinn – DJ Javi Valino

Kaldi 

 

Þessir eru lokaðir

Hverfisbarinn

Miami

Kaffibarinn

 

Góða skemmtun og gleðilegt ár!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona leit hún út fyrir breytingarnar

Svona leit hún út fyrir breytingarnar
Fókus
Í gær

Flutti í sumarbústað við Meðalfellsvatn eftir stórleik í þýskum þáttum

Flutti í sumarbústað við Meðalfellsvatn eftir stórleik í þýskum þáttum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Þetta er mæðradagslúkkið í ár“

Vikan á Instagram – „Þetta er mæðradagslúkkið í ár“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég upplifði mig sem vandamál eða að ég væri fyrir, það er ekki góður staður að vera á“

„Ég upplifði mig sem vandamál eða að ég væri fyrir, það er ekki góður staður að vera á“