fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fókus

Hún hefur ferðast til allra landa í heiminum – Ísland í topp 5: „Það næsta sem ég hef komist því að vera á annarri plánetu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 19. desember 2019 15:00

Lexie á Íslandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lexie er 21 árs og hefur ferðast til allra landa í heiminum, samtals 196 landa. Hún heldur úti vinsælli YouTube rás @LexieLimitless. Í nýjasta myndbandi sínu fer hún yfir hvaða fimm lönd hafa komið henni mest á óvart. Ísland er þar á lista ásamt Pakistan, Venesúela, Túrkmenistan og Egyptalandi.

Lexie segir Ísland vera mesti „ferðamannastaðurinn“ af þessum fimm, en af mjög góðri ástæðu. Hún lýsir upplifun sinni af ferðalagi sínu um Ísland sem valdeflandi og segir Ísland vera það næsta sem hún hefur komist því að vera á annarri plánetu.

Það eina sem þú þarft til að ferðast um Ísland samkvæmt Lexia er „bílpróf og þrá eftir sjálfstæði.“

Horfðu á myndbandið, umfjöllun hennar um Ísland byrjar á mínútu 5:16.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjörnuparið að skilja – „Hjónabandið hefur verið að molna“

Stjörnuparið að skilja – „Hjónabandið hefur verið að molna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eldgleypirinn Ósk gengin út

Eldgleypirinn Ósk gengin út