fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Sjáðu Billie Eilish syngja lag eftir Aliciu Keys þegar hún var 12 ára

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. desember 2019 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billie Eilish er ein stærsta stjarnan í tónlistarheiminum í dag, og jafnframt sú yngsta. Hún er aðeins sautján ára og var nýlega tilnefnd til sex Grammy-verðlauna. Hún var aðeins þrettán ára þegar fyrsta lag hennar, „Ocean Eyes“, kom út.

Billie var gestur í The Late Late Show with James Corden síðastliðið mánudagskvöld. Alicia Keys var gestaþáttastjórnandi og hefur Billie Eilish lengi verið aðdáandi hennar. Þær voru að ræða um ábreiðu Aliciu af „Ocean Eyes“ þegar Billie kom Alicu á óvart.

„Þú veist það ekki einu sinni,“ sagði Billie. „Smá óvæntur glaðningur. Ég veit ekki hvort þeir eru með þetta myndband tilbúið, en ári áður en Ocean Eyes kom út – sem þú gerðir ábreiðu af, sem er klikkað – þá gerði ég ábreiðu af Fallin á hæfileikasýningu þegar ég var tólf ára.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“