fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

TLC og Cypress Hill koma fram á Secret Solstice

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í sjöunda sinn í Laugardalnum þann 26.-28. júní á næsta ári. Hátíðin er einn stærsti tónlistarviðburður ársins og laðar að fjölda íslenskra sem og erlendra tónlistargesta. Stór nöfn hafa komið fram á fyrri hátíðum og verður árið í ár enginn eftirbátur samkvæmt tilkynningu hátíðarinnar.

Ber þá helst að nefna tvær áhrifamestu hljómsveitir tíunda áratugsins Cypress Hill, eina og TLC, skosku rokkhljómsveitina Primal Scream og rapparann Lil Pump.

Einnig mun Meduza, Regard og Hot Dub Time Machine koma fram á hátíðinni ásamt ástralska tónlistarmanninum Hayden James.

Þeir íslensku listamenn sem munu spila á hátíðinni eru Elli Grill, Ingi Bauer, Jói Pé og Króli, Krummi, Séra Bjössi, 24/7, Danill, Rokky, Sprite Zero Klan og Tómas Welding.

Þetta er heljarinnar dagskrá sem komin er. Ætli við fáum að heyra þessi vinsælu lög?

TLC – Waterfalls

Cypress Hill – Insane In The Brain

Primal Scream – Rocks

Lil Pump – „Gucci Gang“

Meduza – Piece Of Your Heart (ft. Goodboys)

Regard – Ride It

Hayden James – Just Friends ft. Boy Matthews

Tilkynningar um fleiri listamenn er að vænta, en hvernig lýst lesendum á þau sem komin eru?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“