Benedikt Bjarnason, sonur Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, er ekkert að fela það hversu hrifinn hann er af kærustu sinni.
Kærasta hans er engin önnur en vinsæli áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir.
Sjá einnig: Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi
Sunneva deildi nýrri mynd á Instagram í gær og skrifaði Benedikt við myndina: „Sexy, I’m a huge fan“ eða „kynþokkafull, ég er mikill aðdáandi,“ með tilheyrandi djöfla- og eldtjákni eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Mbl.is greindi fyrst frá þessu.
Sjá einnig: Áhrifavaldur og ráðherrasonur byrjuð saman – Svona eiga þau saman