Hversu vel þekkir þú göturnar og svæðin í miðborg Reykjavíkur? Á undanförnum árum og áratugum hefur borgin tekið þó nokkrum breytingum og sum svæði í dag eru allt að því óþekkjanleg miðað hvernig þau voru áður. Þetta er þó ekki algilt enda yfirleitt hægt að þekkja götur út frá gamalgrónum kennileitum.
Fyrir þó nokkru síðan ákváðum við hér á DV að gefa lesendum kost á að spreyta sig í skemmtilegu prófi til að komast að því hversu vel þeir þekkja höfuðborgina. Vegna mikilla vinsælda er prófið því endurbirt hér. Í prófinu er að finna tíu spurningar með gömlum myndum af höfuðborginni sem er að finna á einni bestu síðunni á Facebook, Gamlar ljósmyndir.
Hvað heitir gatan sem konurnar eru að rölta eftir?
2
3
Skoðaðu myndina vel áður en þú svarar!
5
6 Upp hvaða götu er bíllinn að keyra?
7
8 Ekki glæsilegt um að litast í þessu hverfi á þessum tíma
9
10
Hversu vel þekkir þú Reykjavík? – Taktu prófið
Djöfulsins snillingur - Þú hefur verið aðeins of mikið í bænum
Deildu snilli þinni!
Hversu vel þekkir þú Reykjavík? – Taktu prófið
Vel gert, þú þekkir þinn bæ. Þú átt skilið klapp!
Deildu snilli þinni!
Hversu vel þekkir þú Reykjavík? – Taktu prófið
Þú kemur ekki oft til Reykjavíkur er það nokkuð?
Deildu snilli þinni!
Hversu vel þekkir þú Reykjavík? – Taktu prófið
Jæja, vertu bara inni, ekki fara í bæinn, þú munt villast!