fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fókus

Ísland í „jörmum“ – Hvað segir heimurinn um okkur?

Fókus
Laugardaginn 16. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirbrigðið „meme“ (borið fram „mím“) er eitthvað sem flestir með reglulegan aðgang á tölvum ættu að þekkja, en orðið sjálft á rætur sínar að rekja til líffræðingsins Richard Dawkins og kemur það upp úr bókinni hans The Selfish Gene frá 1976. Viðurkennd íslensk þýðing á orðinu er einfaldlega „jarm“.

„Meme“ hefur náð töluverðri dreifingu síðastliðinn áratug og þótti nokkuð vinsæl viðbót við orðaforða almennings í orðabókinni Oxford English Dictionary, en þar eru settar strangar reglur á viðbætur nýrra orða.

„Mímar“ geta skipast í margs konar flokka, en nú ætlum við að einbeita okkur að ýmsum hugmyndaríkum sem snúa að Íslandi og íslenskri menningu, því stundum er aðeins of gaman að sjá hvernig heimsbyggðin lítur á okkur álfatrúandi, veðurtrylltu víkingana.

Lítum á.

 

 

Blessað veðrið

 

Málfarið góða

 

Er allt gott og kátt hjá okkur?

 

Jónssonarnir tveir

 

 

Rennum nú aðeins yfir nokkur alíslensk jörm sem hafa vakið kátínu á samfélagsmiðlum upp á síðkastið

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri

Stefán rifjar upp þegar hann og fleiri voru kallaðir á teppið hjá Árvakri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 6 dögum

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is