fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Fókus

Pierce Brosnan er á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 9. október 2019 14:12

Pierce Brosnan fær sér drykk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Pierce Brosnan er staddur á Íslandi um þessar mundir. Það er Fréttablaðið sem greinir frá þessu.

Talið er líklegt að Brosnan sé staddur hér á landi vegna Eurovision kvikmyndar Will Ferrel en tökur á myndinni eiga að fara í gang fljótlega á Húsavík. Í myndinni leikur Brosnan Eric Ericssong, en hann á að vera myndarlegasti karlmaður Íslands. Eric Ericssong er einnig faðir aðalpersónunnar sem Will Ferrel leikur.

Pierce Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika James Bond en dyggir aðdáendur James Bond kvikmyndanna vita að þetta er ekki í fyrsta skipti sem Brosnan kemur til landsins. Hann kom einmitt til Íslands við tökur á James Bond myndinni Die Another Day.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Arnór segir gríðarlegan fjölda fólks læknast af stoðkerfisverkjum með hjálp kulda

Arnór segir gríðarlegan fjölda fólks læknast af stoðkerfisverkjum með hjálp kulda
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afmæliskaka Trump eykur á ríginn milli Taylor Swift og Kim Kardashian

Afmæliskaka Trump eykur á ríginn milli Taylor Swift og Kim Kardashian
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gjafabréf PLAY runnu út eins og heitar lummur og kláruðust fljótt

Gjafabréf PLAY runnu út eins og heitar lummur og kláruðust fljótt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gifting Bam í Hafnarhúsinu dæmd ógild – „Nicole vissi að við værum ekki gift frá fyrsta degi“

Gifting Bam í Hafnarhúsinu dæmd ógild – „Nicole vissi að við værum ekki gift frá fyrsta degi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Deilir Íslandsheimsókn í beinu streymi – Þúsundir fylgjenda horfa

Deilir Íslandsheimsókn í beinu streymi – Þúsundir fylgjenda horfa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lögreglumaður bræddi hjörtu dómara með ástaróð til eiginkonu sinnar

Lögreglumaður bræddi hjörtu dómara með ástaróð til eiginkonu sinnar