fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fókus

Stjarna er fædd á Golden Globes – Fótó-bombaði flestar stjörnurnar á rauða dreglinum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 10:00

Tony Sholhoub og Marin Hinkle

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Kelleth Cuthbert sem búsett er í Los Angeles vakti mikla athygli í gær og er orðin velþekkt eftir að hún fótó-bombaði fullt af myndum teknum á rauða dreglinum á Golden Globes í gær.

Cuthbert sést í bakgrunninum á fjölda mynda teknum af stórstjörnum kvöldins þar sem hún stendur í bláum kjól í stíl við vatnsflöskurnar sem hún heldur á bakka af.

Judy Greer

Á mörgum myndanna brosir Cuthbert beint framan í myndavélina, líkt og hún sé viðfangsefnið, á meðan hún lítur til hliðar á öðrum.

Fjöldi Twitter notenda lýsti yfir ánægju sinni og taldi að þarna væri stjarna fædd. „Í lok kvöldsins verður hún komin með kvikmyndasamning eða búin að myrða nokkrar stjörnur,“ skrifaði einn þeirra.

Idris Elba
Ridhcard Madden sem fór heim með verðlaun fyrir hlutverk sitt í dramaþáttunum Bodyguard

Glamour tímaritið hrósaði henni fyrir hæfni hennar til að grípa tækifærið. „Þessi kona er ekki tilnefnd fyrir neitt, hún er bara að halda á vatni fyrir stjörnurnar á rauða dreglinum, en nær að mjólka stöðu sína og við erum að elska þetta.“

Cuthbert kom fram í minnst einu viðtali, þar sem hún sagði við LA Times að þetta væri allt „útpælt, þú verður að finna rétta sjónarhornið.“

Constance Wu
William H. Macy
Kaley Cuoco

Virtist hún jafnframt þakklát fyrir alla athyglina og deildi mörgum klippum af greinum um sig í Instagram story auk myndar af henni á rauða dreglinum, án nokkurra stjarna.

Myndum af henni var fljótlega breytt í meme.

Cuthbert er á mála hjá Wilhelmina, sömu umboðsskrifstofu og Kendall Jenner byrjaði hjá, og hefur Cuthbert setið fyrir í fjölda auglýsingamynda fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Jamie Lee Curtis
Nicole Kidman var minna tilbúin fyrir myndavélarnar en Cuthbert.
Í stíl við Camilla Belle
Náðist með kossi Heidi Klum og nýja kærastans hennar Tom Kaulitz
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lítt þekkt ættartengsl – Borgarfulltrúinn og hjólahvíslarinn

Lítt þekkt ættartengsl – Borgarfulltrúinn og hjólahvíslarinn
Fókus
Fyrir 6 dögum

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir
Fókus
Fyrir 6 dögum

Brynjólfur hét Völu Grand ást sinni með fallegum hring

Brynjólfur hét Völu Grand ást sinni með fallegum hring