fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Vinsælustu kynlífstækin árið 2018

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 20:00

Gerður Arinbjarnardóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyn­líf­stæki ástar­lífs­ins njóta mikilla vinsælda, en eins og með annað þá er misjafnt hvaða tæki falla best í kramið hjá Íslendingum hverju sinni.

Gerður Huld Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir, eigandi Blush er ókrýnd drottn­ing kyn­líf­stækj­anna, en Blush fagnar 8 ára afmæli í ár. Gerður tók sam­an lista yfir 10 vin­sæl­ustu kyn­líf­stæk­in 2018. 

 

Númer 1 – Womanizer

Það kemur líklega fæstum konum á óvart sem hafar prófað womanizer að þetta tæki er efst á lista líkt og síðustu 3 ár. Womanizer er blanda af léttu sogi og djúpum titring sem örvar snípinn á einstakan hátt. Tækið er einstaklega fallegt í útliti og fullkomið fyrir þær konur sem vilja prófa eitthvað öðruvísi en hefðbundinn titrara eða egg. 

 

Númer 2 – Wendy – Svakom 

Typpahringir hafa verið mjög vinsælir síðustu árin og er Wendy vinsælasti parahringurinn þetta árið. Tækið hentar einstaklega vel fyrir pör til að nota saman, en tækið hentar bæði fyrir karla og konur. Tækið er bæði hægt að nota sem typpahring eða sem fingratitrara til að örva snípinn þar sem mótorinn er einstaklega öflugur og örvar vel. Þetta tæki er því fullkomið fyrir pör sem vilja fjárfesta i tæki sem sem þau geta notið saman. 

 

Númer 3 – Echo – Svakom 

Echo eggið frá svakom er hið fullkomna egg. Egg eru hugsuð til að örva snípinn og fara ekki inn i leggönginn. Ástæðan fyrir því að Echo eggið er svona vinsælt er lögun tækisins, en það er fullkomið i laginu til að nota einn með sjálfum sér eða í kynlífi með maka, því það fer bæði litið fyrir því og svo er það einstaklega hljóðlátt. 

 

Númer 4 – UberLube 

Uberlube er silicon sleipiefni sem hefur verið gríðarlega vinsælt. Sleipiefnið inniheldur aðeins 4 innihalds efni og er algjörlega bragð og lyktarlaust. 

 

Númer 5 – Fun Cup 

Fun Cup er tíðarbikar fyrir konur. Bikarinn er gerður ur 100% siliconi og er fjölnota. Það er því ekki einungins betra fyrir líkamann heldur líka umhverfið að velja Fun Cup. 

Fun Cup kemur i tveimur stærðum og er hægt að fá pakka með sitthvori stærðinni til að prófa hvor hentar þér betur. 

 

Númer 6 – Nova – Svakom 

Grindarbotnskúlurnar frá Svakom eru gríðarlega vinsælar, en þær eru notaðar til að styrkja gringarbotninn og auka þar að leiðandi unað í kynlífi en einnig geta þær hjálpað við þvagleka. 

 

Númer 7 – Primo – Svakom

Primo er butt plugg sem hentar bæði fyrir konur og karla, hann er með kröftugum mótor og er þá tilvalinn til að örva inn i leggöngin eða snípinn. þetta tæki er því hægt að nota á mjög margvíslegan hátt. Mjög skemmtilegt tæki sem bíður upp á svo marga möguleika. 

 

Númer 8 – KYO Piston

KYO Piston kom i sölu seint árið 2018 en sló öll sölumet þegar að fyrsta sending kom i hús og seldist upp á 2 dögum. Það er greinilegt að herra vörur eru að verða sífelt vinsællri með hverju árinu en árið 2018 var einn mesti vöxturinn i herra vörum hjá Blush.

Kyo Piston er einstaklega vönduð græja sem allir strákar ættu að prófa, enda hefur hún fengið frábæra dóma um allan heim. 

 

Númer  9 – Olivia – Jil

Olivia er frá nýjum framleiðanda sem heitir Jil en vörurnar einkennast af því að innihalda ekkert plast og vera úr 100% siliconi. Allar vörur frá Jil eru því einstaklega mjúkar og sveigjanlegar. 

Olivia hefur verið árberandi vinsælasta varan frá þessum framleiðanda en þessi titrari hentar bæði vel til að örva inn i leggöngin og snípinn. 

 

Númer 10 – Le Wand 

Le Wand er þráðlaus öflugur nudd vöndur. Þetta tæki hentar einstaklega vel fyrir þá sem vilja extra mikinn kraft. Le wand er endurhlaðanlegur og endist batteryið mjög legi ásamt því að það eru 8 mismundani hraða stillingar á tækinu. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér
Fókus
Í gær

Benedikt lenti í miklum vanda á karlakvöldi – „Aðrir við borðið voru farnir að stara á okkur“

Benedikt lenti í miklum vanda á karlakvöldi – „Aðrir við borðið voru farnir að stara á okkur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjörnurnar og mótleikarinn sem þeim líkaði alls ekki við að kyssa

Stjörnurnar og mótleikarinn sem þeim líkaði alls ekki við að kyssa