fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Elín María Björns­dótt­ir og Claes Nils­son eignast dóttur

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín María Björnsdóttir og Claes Nilsson hafa eignast dóttur.

Elín María varð landsþekkt þegar hún sá um Brúðkaupsþátt­inn Já sem sýnd­ur var á Skjá ein­um. Síðan þá hef­ur hún feng­ist við fjöl­breytt verk­efni og starfar hún nú hjá Mar­el.

Von var á barn­inu á Valentínus­ar­dag­inn eða 14. fe­brú­ar, en dóttirin hefur ákveðið að drífa sig í heiminn.

„Í vikunni bættist Matilda í fjölskylduna. Öllum líður vel og við erum mjög hamingjusöm.“

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með dótturina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart