fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
Fókus

Lifum lengur: Kulnun í starfi -„Ég varð alltaf að klára innboxið áður en ég fór heim“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 10:00

Mynd: Lilja Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli.

Fólki með kulnun í starfi fjölgar óeðlilega hratt á Íslandi. Vinnumenning hefur breyst eftir hrunið og aukið álag hefur verið á starfsfólki en nú virðist vera komið að þolmörkum.

Pétur Einarsson hagfræðingur upplifði alvarlega kulnun í starfi þegar hann starfaði í íslenskum banka og var búsettur í Lundúnum árið 2003. Hann lýsir því þannig að hann hafi alltaf verið mættur fyrstur í vinnuna kl. 6 á morgnana og hafi alltaf viljað klára að tæma tölvupósthólfið áður en hann fór heim á kvöldin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvænt heimsókn til ömmu slær í gegn meðal netverja

Óvænt heimsókn til ömmu slær í gegn meðal netverja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan Xenna syngur lög Taylor Swift í Hörpu

Söngkonan Xenna syngur lög Taylor Swift í Hörpu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bragi Valdimar varpar fram tilllögum að nýju nafni fyrir „Singles Day“

Bragi Valdimar varpar fram tilllögum að nýju nafni fyrir „Singles Day“