fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fókus

Eurovision: Darude er fulltrúi Finnlands

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnski plötu­snúður­inn Daru­de mun taka þátt fyr­ir hönd Finnlands í Eurovisionsöngvakeppninni í ár.

Hann er þekktastur fyrir lagið Sandstorm sem naut mikilla vinsælda um allan heim árið 2000.


Ekki er enn ákveðið hvaða lag verður framlag Finna, en kosið er á milli þriggja laga, sem koma út á viku­fresti í fe­brú­ar, þann 8., 15., og 22. en kosn­ing­in fer fram þann 2. Mars.

Daru­de, eða Ville Virtan­en eins og hann heit­ir réttu nafni, segir að þátttakan sé stór áskorun fyrir hann.

„Ég var smá hrædd­ur til að byrja með þegar ég var beðinn um að koma fram fyr­ir hönd Finn­lands, en ég gat ekki sagt nei við landið mitt. Það er heiður að fá að vera hluti af þess­ari frá­bæru upp­lif­un.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti
Fókus
Í gær

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O (Hringur) fær áhorfendaverðlaun

O (Hringur) fær áhorfendaverðlaun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nálgunin sem breytti lífi Kristjönu – „Leyfðu þeim að gera það sem þau eru að gera“

Nálgunin sem breytti lífi Kristjönu – „Leyfðu þeim að gera það sem þau eru að gera“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer Lopez „brjáluð“ yfir myndunum af Ben Affleck með fyrrverandi

Jennifer Lopez „brjáluð“ yfir myndunum af Ben Affleck með fyrrverandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“