fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Óskartilnefningar kunngjörðar – Favourite og Roma með flestar tilnefningar

Ragna Gestsdóttir, Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru tilkynntar í beinni útsendingu fyrir stuttu frá Samuel Goldwyn-leikhúsinu af leikurunum Racee Ellis Ross og Kumail Nanjiani.

Tilnefningar til flokkanna 24 fóru fram í tveimur hlutum, en Óskarsverðlaunin fara fram í 91. sinn sunnudaginn 24. Febrúar.

Besta mynd
BlacKkKlansman
Black Panther
Bohemian Rhapsody
The Favourite
Green Book
Roma
A Star Is Born
Vice

Besti leikstjóri
Alfonso Cuaron (Roma)
Yorgos Lanthimos (The Favourite)
Spike Lee (BlacKkKlansman)
Adam McKay (Vice)
Pawel Pawlikowski (Cold War)

Besta leikkona
Yalitza Aparicio (Roma)
Glenn Close (The Wife)
Olivia Colman (The Favourite)
Lady Gaga (A Star Is Born)
Melissa McCarthy (Can You Ever Forgive Me?)

Besti leikari
Christian Bale (Vice)
Bradley Cooper (A Star Is Born)
Willem Dafoe (At Eternity’s Gate)
Rami Malek (Bohemian Rhapsody)
Viggo Mortensen (Green Book)

Besta leikkona í aukahlutverki
Amy Adams (Vice)
Marina de Tavira (Roma)
Regina King (If Beale Street Could Talk)
Emma Stone (The Favourite)
Rachel Weisz (The Favourite)

Besti leikari í aukahlutverki
Mahershala Ali (Green Book)
Adam Driver (BlacKkKlansman)
Sam Elliott (A Star Is Born)
Richard E. Grant (Can You Ever Forgive Me?)
Sam Rockwell (Vice)

Besta handrit
The Favourite, Deborah Davis, Tony McNamara
First Reformed, Paul Schrader
Green Book, Nick Vallelonga, Brian Currie, Peter Farrelly
Roma, Alfonso Cuarón
Vice, Adam McKay

 Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
The Ballad of Buster Scruggs, Joel Coen , Ethan Coen
BlacKkKlansman, Charlie Wachtel, David Rabinowitz, Kevin Willmott, Spike Lee
Can You Ever Forgive Me?, Nicole Holofcener and Jeff Whitty
If Beale Street Could Talk, Barry Jenkins
A Star Is Born, Eric Roth, Bradley Cooper, Will Fetters

Besta erlenda mynd
Capernaum (Líbanon)
Cold War (Póland)
Never Look Away (Þýskaland)
Roma (Mexíkó)
Shoplifters (Japan)

Besta heimildarmynd
Free Solo
Hale County This Morning, This Evening
Minding the Gap
Of Fathers and Sons
RBG

Besta búningahönnun
The Ballad of Buster Scruggs (Mary Zophres)
Black Panther (Ruth E. Carter)
The Favourite (Sandy Powell)
Mary Poppins Returns (Sandy Powell)
Mary Queen of Scots (Alexandra Byrne)

Besta hljóðsetning
Black Panther
Bohemian Rhapsody
First Man
A Quiet Place
Roma

Besta hljóðblöndun
Black Panther
Bohemian Rhapsody
First Man
Roma
A Star Is Born

Besta stuttteiknimynd 
Animal Behaviour
Bao
Late Afternoon
One Small Step
Weekends

Besta kvikmyndaklipping
BlacKkKlansman (Barry Alexander Brown)
Bohemian Rhapsody (John Ottman)
The Favourite (Yorgos Mavropsaridis)
Green Book (Patrick J. Don Vito)
Vice (Hank Corwin)

Besta lag
All The Stars (Black Panther), Kendrick Lamar, SZA
I’ll Fight (RBG), Diane Warren, Jennifer Hudson
The Place Where Lost Things Go (Mary Poppins Returns), Marc Shaiman, Scott Wittman
Shallow (A Star Is Born), Lady Gaga, Mark Ronson, Anthony Rossomando, Andrew Wyatt og Benjamin Rice
When A Cowboy Trades His Spurs For Wings (The Ballad of Buster Scruggs), Willie Watson, Tim Blake Nelson

Besta kvikmyndatónlist 
Black Panther (Ludwig Goransson)
BlacKkKlansman (Terence Blanchard)
If Beale Street Could Talk (Nicholas Britell)
Isle of Dogs (Alexandre Desplat)
Mary Poppins Returns (Marc Shaiman)

Besta stuttheimildarmynd
Black Sheep
End Game
Lifeboat
A Night at the Garden
Period. End of Sentence.

Besta heildarútlit myndar
Black Panther (Hannah Beachler and Jay Hart)
The Favourite (Fiona Crombie and Alice Felton)
First Man (Nathan Crowley and Kathy Lucas)
Mary Poppins Returns (John Myhre and Gordon Sim)
Roma (Eugenio Caballero and Barbara Enriquez)

Bestu tæknibrellur
Avengers: Infinity War
Christopher Robin
First Man
Ready Player One
Solo: A Star Wars Story

Besta kvikmyndataka
The Favourite (Robbie Ryan)
Never Look Away (Caleb Deschanel)
Roma (Alfonso Cuaron)
A Star Is Born (Matty Libatique)
Cold War (Lukasz Zal)

Besta hár og förðun
Border
Mary Queen of Scots
Vice

Besta teiknimynd
Incredibles 2
Isle of Dogs
Mirai
Ralph Breaks the Internet
Spider-Man: Into the Spider-Verse

Besta leikin stuttmynd
Detainment, Vincent Lambe
Fauve, Jeremy Comte
Marguerite, Marianne Farley
Mother, Rodrigo Sorogoyen
Skin, Guy Nattiv

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“