fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Sverrir með magnaða ábreiðu af lagi Lady Gaga

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Sverrir Bergmann og tónlistarmaðurinn Halldór Garðar voru gestir í útvarpsþættinum FM95Blö á föstudag. Þar tóku þeir ábreiðu af laginu Shallow úr myndinni A Star Is Born.

Lagið hefur slegið í gegn um allan heim, en það eru Lady Gaga og Bradley Cooper sem syngja það. Lagið er samið af Gaga, Mark Ronson, Anthony Rossomando og Andrew Wyatt, og pródúserað af Gaga og Benjamin Rice.

Lagið fékk Golden Globe sem besta lagið og er tilnefnd til ferna Grammy verðlauna, sem fara fram 10. febrúar, þar á meðal sem besta lagið og besta platan. Lagið er jafnframt uppklappslag Las Vegas sýningar Gaga, Enigma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“